Sandberg USB 3.0 Hub með 7 tengjum býður upp á fullkomin þægindi fyrir USB aukabúnaðinn þinn. Tengdu allt að sjö tæki á einfaldan hátt, þar á meðal flakkara, lyklaborð og prentara og tryggðu hraðan gagnaflutning og áreiðanlega tengingu. Með sjálfstæðum aflrofum fyrir hvert tengi hefurðu fulla stjórn á uppsetningunni þinni.
Vara | Pakki | |
---|---|---|
Hæð | 16.3 cm | 25 cm |
Breidd | 4.2 cm | 10 cm |
Dýpt | 1.8 cm | 2.8 cm |
Þyngd | 100 g | 153 g |