Fullkomið hljóðnemasett fyrir streymi eða myndbandagerð með bestu mögulegu hljóðgæðum. Auðvelt að tengja við tölvu með USB tengi til tafarlausrar notkunar.
Pakkinn inniheldur:
- Glæsilegur málmhljóðnemi
- Poppsía til að draga úr utanaðkomandi hávaða í hljóðnemanum
- Vindhlíf til að útiloka öndunar- og vindhljóð
- Stillanlegur borðarmi. Auðvelt að festa og stilla fyrir bestu staðsetningu
- Shock mount til að útiloka titringshljóð í hljóðnemanum
| Vara | Pakki | |
|---|---|---|
| Hæð | 15.47 cm | 43.5 cm |
| Breidd | 4.75 cm | 20.5 cm |
| Dýpt | 4.75 cm | 8.5 cm |
| Þyngd | 1290 g | 1550 g |