Með Sandberg Play'n Go Headset færðu frábæran hljóm í fallegum heyrnartólum með samanbrjótanlegri hönnun sem auðveldar meðferð. Bólstraður höfuðbogi og mjúkir púðar gera heyrnartólin þægileg í notkun, jafnvel í lengri tíma. Hægt er að tengja beint við snjallsíma, og millistykki fyrir tölvu fylgir með. Snúran er með hljóðnema og svarhnappi fyrir símtöl, svo þú þarft ekki að taka símann upp úr vasanum.
Vara | Pakki | |
---|---|---|
Hæð | 18 cm | 23.5 cm |
Breidd | 7.5 cm | 8.5 cm |
Dýpt | 1.5 cm | 20 cm |
Þyngd | 129 g | 233 g |
Check that you've got the cable the right way around. The 3-ring jack goes to the headset, and the 4-ring jack goes to your device.